fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Neyðarfundur á Englandi á morgun eftir fréttirnar um Arteta

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. mars 2020 23:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, þjálfari Arsenal í Englandi hefur greinst með COVID-19 veiruna. Félagið staðfestir þetta.

Allir hjá Arsenal eru á leið í sóttkví. Búast má við að öllum leikjum á Englandi verði frestað eftir þessi tíðindi.

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretland hefur mátt þola harða gagnrýni fyrir viðbrögð sín. Hann hefur ekki viljað setja á samkomubann en tugir þúsunda mæta á hvern einasta knattspyrnuleik á Englandi.

Allir leikmenn Arsenal fara nú í 14 daga sóttkví og fjöldi starfsmanna, enda Arteta í samskiptum við afar marga.

Enska úrvalsdeildin hefur ákveðið að halda neyðarfund á morgun eftir fréttir kvöldsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum