fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Liverpool búið að fresta leik við Barcelona – Goðsagnirnar komast ekki

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. mars 2020 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er búið að fresta góðgerðarleik við Barcelona sem átti að fara fram þann 28. mars næstkomandi.

Í þessum leik áttu margar goðsagnir að stíga á völlinn og má nefna leikmenn eins og Fernando Torres, Robbie Fowler og Ian Rush.

Leikurinn átti að fara fram á Anfield í Liverpool en honum hefur verið frestað vegna kórónaveirunnar.

Margir höfðu nú þegar keypt miða á leikinn en þeir aðilar munu fá endurgreitt.

Goðsagnir Barcelona geta ekki mætt í leikinn og getur hann því ekki farið fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum