fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Leikmaður Manchester City í einangrun heima hjá sér

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. mars 2020 22:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benjamin Mendy, leikmaðir Manchester City, er i einangrun heima hjá sér þessa stundina.

Frá þessu greina enskir miðlar en fjölskyldumeðlimur Mendy hefur greinst með kórónavírusinn.

Hann er bara sjálfur í einangrun á heimili sínum en fjölskyldumeðlimurinn var fluttur á spítala á dögunum.

Mendy mun ekki fá leyfi til að mæta á æfingar City þar til komið er á hreint að hann sé ekki með vírusinn.

City spilar gegn Burnley á laugardaginn og er ólíklegt að Mendy taki þátt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum