fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Fernandes um Guardiola: Hann átti ekki skilið mína virðingu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. mars 2020 20:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes, leikmaður Manchester United, hefur tjáð sig um atvik sem kom upp um helgina.

Fernandes ‘sussaði’ þá á Pep Guardiola, stjóra Manchester City, er þeir ræddu málin stutt við hliðarlínuna á Old Trafford.

,,Ég ræddi þetta við nokkra vini mína og sumur hugsuðu: ‘Pep hefur unnið allt, hver er Bruno til að móðga hann?’ sagði Fernandes.

,,Þetta snýst um virðingu. Ég er fyrir utan völlinn að hugsa og geri þetta ekki aftur á vellinum.“

,,Á þessu augnabliki þá gerðu orð hans mig reiðan og á vellinum er ég smá stressaður, ég er þannig leikmaður.“

,,Ég virði Pep og það sem hann hefur gert en á þessu augnabliki átti hann ekki skilið mína virðingu þar sem hann sýndi mér enga virðingu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum