fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Úrslitaleikurinn færður um mánuð vegna veirunnar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. mars 2020 19:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úrslitaleikur spænska Konungsbikarsins mun ekki fara fram þann 18. apríl eins og búist var við.

Þetta hefur spænska knattspyrnusambandið staðfest en leikurinn er á milli Real Sociedad og Athletic Bilbao.

Vegna útbreiðslu kórónavírusins þá hefur sambandið ákveðið að fresta úrslitunum.

Það eru margir leikir spilaðir fyrir luktum dyrum þessa dagana en það myndi alls ekki henta úrslitaleik.

Samkvæmt fregnum þá eru líkur á að leikurinn fari fram 20. maí í staðinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið