fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Segir að UEFA sé byrjað að skoða að fresta EM

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. mars 2020 13:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stór knatspyrnusambönd setja nú pressu á UEFA að fresta Evrópumótinu í sumar, sagt er að UEFA skoði málið.Adriano Del Monte segir að UEFA sé með málið á borði sínu og skoði það nú að fresta Evrópumótinu.

Darren Lewis, fréttamaður í Bretlandi segir þetta reyndar rangt og að málið sé ekki á borði UEFA.

Ástæðan er kórónuveiran sem herjar nú á Evrópu og mikil óvissa sem fylgir henni.

Byrjað er að fresta knattspyrnuleikjum um alla Evrópu en það er Adriano Del Monte, fréttamaður á Ítalíu sem segir frá.

Stór knattspyrnusambönd horfa fram á að geta ekki klárað mótið fyrir EM, þau vilja að UEFA fresti EM fram á næsta ár.

Ísland leikur í umspili síðar í mars til að komast inn á mótið og á liðið fínan möguleika.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið