fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433

Slæmar fréttir fyrir nýjasta leikmann Bayern – Verður á bekknum næsta vetur

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. mars 2020 20:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexander Nubel verður varamarkvörður Bayern Munchen á næstu leiktíð en hann kemur frá Schalke í sumar.

Þetta hefur Hansi Flick, stjóri liðsins, staðfest og er því á hreinu að Manuel Neuer mun áfram verja mark félagsins.

Talið var að Nubel væri að koma til að taka við af Neuer en þessi 23 ára gamli markvörður verður að bíða.

,,Það vita allir hvað mér finnst um Manuel. Hann er langbesti markvörður heims og ég efast ekki um það,“ sagði Flick.

,,Þess vegna kemur ekkert annað til greina hjá mér. Manuel mun leiða liðið, það gefur honum nauðsynlegt öryggi.“

,,Við erum með úthugsaða goggunnarröð markmanna og það verður eins á næsta ári.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eze staðfestur hjá Arsenal

Eze staðfestur hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Í gær

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“
433Sport
Í gær

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum