fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Aubameyang virðist ekki vera á förum – ,,Þýðingarmikið fyrir mig“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. mars 2020 21:00

Pierre-Emerick Aubameyang, sóknarmaður Arsenal / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir að Pierre-Emerick Aubameyang sé ekki á förum frá Arsenal miðað við ummæli dagsins.

Aubameyang er reglulega orðaður við önnur félög en hann er helsta vopn enska liðsins í sókninni.

Aubameyang ræddi við heimasíðu Arsenal og segist sjálfur vera gríðarlega ánægður í herbúðum liðsins.

,,Það er mjög þýðingarmikið fyrir mig að spila hérna, þegar ég var ungur þá horfði ég alltaf á Arsenal sem var með frábæra leikmnenn og þeir unnu titla,“ sagði Aubameyang.

,,Það er mjög ánægjulegt að vera hérna. Ég er mjög ánægður, þannig er tilfinningin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eze staðfestur hjá Arsenal

Eze staðfestur hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Í gær

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“
433Sport
Í gær

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði