fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433

KR lagði Leikni í svakalegum leik – Dramatík undir lokin

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. mars 2020 21:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR 4-3 Leiknir R.
1-0 Arnþór Ingi Kristinsson(25′)
2-0 Ægir Jarl Jónasson (30′)
2-1 Sólon Breki Leifsson (72′)
3-1 Tobias Thomsen (75′)
3-2 Sævar Atli Magnússon (víti, 77′)
3-3 Sævar Atli Magnússon (84′)
4-3 Atli Sigurjónsson (86′)

Það var svakalegur leikur í Lengjubikar karla í kvöld þegar KR mætti Leiknir R. í riðli 1 í A-deild.

Lokamínúturnar í leiknum voru svakalegar en KR var lengi með 2-0 forystu eftir tvö mörk í fyrri hálfleik.

Á 84. mínútu var staðan hins vegar orðin 3-3 en Leiknir jafnaði í 3-3 eftir að Tobias Thomsen hafði komið KR í 3-1.

Tveimur mínútum eftir jöfnunarmark Leiknismanna þá skoraði Atli Sigurjónsson hins vegar sigurmark KR í 4-3 sigri.

KR hefur unnið alla leiki sína í keppninni til þessa og er á toppnum ásamt Blikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Í gær

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad