fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433

Barcelona nær ekki að semja – Vill fá 15 milljónir á ári

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. mars 2020 20:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona á Spáni er ekki að ná að semja við markvörðinn Marc-Andre ter Stegen.

Frá þessu greina miðlar kvöldsins en Ter Stegen er aðalmarkvörður liðsins og einn sá besti í Evrópu.

Kröfur Ter Stegen eru sagðar vera of háar og gengur því erfiðlega að semja við þýska landsliðsmanninn.

Barcelona vill alls ekki missa Ter Stegen annað en hann verður samningslaus sumarið 2022.

Chelsea er talið vera að skoða það að fá Ter Stegen næsta sumar en hann vill fá í kringum 15 milljónir evra á ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Í gær

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad