fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433

Vardy með tvö í endurkomunni – Leicester rúllaði yfir Villa

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. mars 2020 21:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester 4-0 Aston Villa
1-0 Harvey Barnes(40′)
2-0 Jamie Vardy(víti, 63′)
3-0 Jamie Vardy(79′)
4-0 Harvey Barnes(85′)

Leicester City rúllaði yfir Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en spilað var á King Power vellinum.

Villa er að berjast fyrir lífi sínu í deildinni en Leicester um Meistaradeildarsæti.

Jamie Vardy var mættur aftur í leikmannahóp Leicester í kvöld og kom inná þegar um hálftími var eftir.

Vardy tókst að skora tvö mörk eftir að hafa komið inná en Harvey Barnes gerði hin í öruggum 4-0 sigri.

Villa er í næst neðsta sæti deildarinnar, tveimur stigum frá fallsæti. Leicester er fjórum stigum frá Manchester City í öðru sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar