fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Í eitt af fáum skiptum sem Ronaldo hellti í sig

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. mars 2020 19:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Juventus, var fullur þegar Portúgal fagnaði sigri á EM árið 2016.

Ronaldo greindi sjálfur frá þessu en hann fór meiddur af velli á 25. mínútu er Portúgal vann Frakkland í úrslitum.

Ronaldo upplifði margar tilfinningar eftir meiðslin og endaði á því að leita í kampavínið.

,,Stærstu verðlaun ferilsins var EM með Portúgal. Það var ótrúlegt og ógleymanlegt kvöld,“ sagði Ronaldo.

,,Ég grét, ég hló, öskraði, ég varð fullur og ég þurfti að þjást. Á meðan leiknum stóð þá grét ég svo mikið og þurfti á vökva að halda.“

,,Eftir leikinn í fagnaðarlátunum þá þambaði ég kampavínsglas og það hafði strax áhrif. Ég drekk aldrei en þetta var svo sérstakt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar