fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Chelsea skoðar að kaupa markvörð Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. mars 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea ætlar sér að kaupa markvörð í sumar en Frank Lampard telur að það þurfi að styrkja þá stöðu, hann hefur ekki mikið álít á Kepa Arrizabalaga.

Sagt er að Lampard horfi til þess að fá inn enskan markvörð og eru tveir sagðir á listanum.

Lampard er sagður hrífast af Dean Henderson, sem varið hefur mark Sheffield United í vetur. Hann er í eigu Manchester United.

Ensk götublöð segja að Lampard horfi til þess að krækja í Henderson í sumar.

Hann er einnig sagður hrífast af Nick Pope, markverði Burney sem hefur staðið vaktina af stakri prýði í ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar