fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Solskjær ósáttur við dóminn: ,,Við sjáum hlutina öðruvísi“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. mars 2020 20:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, var stoltur af sínum mönnum eftir sigur á grönnunum í City í dag.

City mætti til leiks á Old Trafford og tapaði 2-0. Þetta var í þriðja sinn sem Solskjær hefur betur gegn Pep Guardiola á tímabilinu.

,,Ég er ekki búinn að vinna Pep þrisvar sinnum, það voru leikmennirnir. Ég hef trú á minni getu að geta bætt liðið,“ sagði Solskjær.

,,Við höfum haldið hreinu í átta af tíu leikjum og þessi tvö mörk sem við fengum á okkur – eitt af þeim átti ekki að standa. VAR átti að vera þarna í Evrópudeildinni og svo vitum við með David de Gea.“

,,Við hefðum átt að gera þetta gegn Liverpool. Þú heldur að þetta sé ekki að fara að gerast þegar þú klikkar á færum til að skora 2-0. Auðvitað er frábært að ná því seinna.“

,,Vítið á Fred? Þetta var víti, klárt víti. Þeir skoðuðu þetta víst. Við sjáum hlutina öðruvísi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjasta stjarna Arsenal horfði reglulega á goðsögn félagsins á YouTube

Nýjasta stjarna Arsenal horfði reglulega á goðsögn félagsins á YouTube
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal gagnrýnir þá sem dæmdu Gyokores eftir fyrsta leik

Fyrrum leikmaður Arsenal gagnrýnir þá sem dæmdu Gyokores eftir fyrsta leik
433Sport
Í gær

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest