fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Segir Messi skemma fyrir Barcelona – ,,Labbar og þarf að vera betri“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. mars 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Argentínska goðsögnin Hugo Gatti segir að það sé að skemma fyrir Barcelona að vera með Lionel Messi í liðinu.

Messi er orðinn 33 ára gamall en hann hefur í mörg ár verið aðalvopn Barcelona í sókninni.

,,Mér er alveg sama þó þeir gagnrýni mig í Argentínu. Ég er mjög argentínskur og Messi er ekki sama undur og hann var áður,“ sagði Gatti.

,,Þeir koma rangt fram við hann því þeir gera hann stærri og stærri og það er rangt. Hann venst því og byrjar að labba á vellinum. Hann þarf að vera betri.“

,,Þegar þú ert með leikmann eins og Messi þá er það eins og að vera með Maradona eða Pele, liðsfélagarnir gefa á þig til að vinna leikinn.“

,,Það eyðileggur liðið og þeir gefa ekki allt í sölurnar. Þeir venja sig á að gefa á hann og engan annan.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar