fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Liverpool lenti undir en komst aftur á sigurbraut

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. mars 2020 14:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool 2-1 Bournemouth
0-1 Callum Wilson
1-1 Mo Salah
2-1 Sadio Mane

Liverpool er komið aftur á sigurbraut eftir leik við Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Liverpool hefur verið í smá lægð undanfarið og tapaði síðustu þremur af fjórum leikjum sínum.

Það byrjaði ekkert of vel á Anfield í dag en Callum Wilson kom Bournemouth yfir eftir níu mínútur.

Sú forysta entist ekki lengi en á 25. mínútu jafnaði Mohamed Salah metin fyrir heimamenn.

Sadio Mane skoraði svo annað mark átta mínútum síðar sem reyndist nóg til að tryggja Liverpool sigurinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð