fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433

Solskjær segir að margir vilji starfið

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 5. mars 2020 17:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, telur að það séu margir fyrrum leikmenn liðsins sem vilja starfið hans.

Solskjær hefur undanfarið ár stýrt liði United en hann mun mæta Wayne Rooney á morgun í bikarleik.

Rooney er fyrrum fyriliði United og telur Solskjær að það sé ekki útilokað að hann taki við einn daginn.

,,Þetta snýst allt um hversu mikið þú gefur í vinnuna og hversu mikið þú vilt starfið,“ sagði Solskjær.

,,Þetta tekur yfir lífið þitt en er það næst besta eftir því að spila og ég er viss um að margir fyrrum leikmenn vilji starfið mitt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 15 klukkutímum

Þægilegt fyrir Víking gegn bikarmeisturunum

Þægilegt fyrir Víking gegn bikarmeisturunum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum