fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu hvað Mourinho gerði á meðan vítaspyrnukeppnin fór fram: Hafði ekki taugar í þetta

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. mars 2020 13:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham og Norwich áttust við í enska bikarnum í gær en spilað var í London. Tottenham komst yfir á heimavelli sínum í kvöld með skallamarki frá varnarmanninum Jan Vertonghen.

Josip Drmic jafnaði metin fyrir Norwich þegar 12 mínútur voru eftir og framlenging næst á dagskrá. Engin mörk voru skoruð í framlengingunni og þurftu úrslitin því að ráðast í vítaspyrnukeppni. Tim Krul reyndist hetja Norwich í vítakeppninni en hann varði þrjár spyrnur og kom liðinu áfram. Norwich mætir Manchester United eða Derby í næstu umferð.

Jose Mourinho, stjóri Tottenham hafði ekki taugar í að horfa á vítaspynukeppnina og settist bara í sæti sitt.

Fyrir framan hann var þéttur hópur af mönnum og hann sá því ekki hvað var í gangi, nema á spjaldtölvu sem hann gat kíkt á. Ensk blöð segja að hann hafi hins vegar látið það eiga sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Átta barna faðir handtekinn í fjórða sinn – Borgar ekki meðlag

Átta barna faðir handtekinn í fjórða sinn – Borgar ekki meðlag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að fyrrverandi tók eigið líf – Sér eftir viðtali sem hann fór í rétt áður en það gerðist

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að fyrrverandi tók eigið líf – Sér eftir viðtali sem hann fór í rétt áður en það gerðist
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim vill fá gamlar hetjur inn á dekk og hjálpa sér

Amorim vill fá gamlar hetjur inn á dekk og hjálpa sér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

ÍBV sækir spennandi markvörð

ÍBV sækir spennandi markvörð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid fer leiðir sem minna á þær hjá Barcelona

Real Madrid fer leiðir sem minna á þær hjá Barcelona