fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu hvað Mourinho gerði á meðan vítaspyrnukeppnin fór fram: Hafði ekki taugar í þetta

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. mars 2020 13:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham og Norwich áttust við í enska bikarnum í gær en spilað var í London. Tottenham komst yfir á heimavelli sínum í kvöld með skallamarki frá varnarmanninum Jan Vertonghen.

Josip Drmic jafnaði metin fyrir Norwich þegar 12 mínútur voru eftir og framlenging næst á dagskrá. Engin mörk voru skoruð í framlengingunni og þurftu úrslitin því að ráðast í vítaspyrnukeppni. Tim Krul reyndist hetja Norwich í vítakeppninni en hann varði þrjár spyrnur og kom liðinu áfram. Norwich mætir Manchester United eða Derby í næstu umferð.

Jose Mourinho, stjóri Tottenham hafði ekki taugar í að horfa á vítaspynukeppnina og settist bara í sæti sitt.

Fyrir framan hann var þéttur hópur af mönnum og hann sá því ekki hvað var í gangi, nema á spjaldtölvu sem hann gat kíkt á. Ensk blöð segja að hann hafi hins vegar látið það eiga sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Isak fundaði með eigendunum

Isak fundaði með eigendunum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield
433Sport
Í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Í gær

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Í gær

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum