fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Stjarna Monaco dæmd í sex mánaða bann – Missti alla stjórn

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 5. mars 2020 21:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gelson Martins, stjarna Monaco, hefur verið dæmdur í sex mánaða bann frá knattspyrnu.

Þetta var staðfest í kvöld en Martins er dæmdur í bann fyrir hegðun sína í leik gegn Nimes þann 1. febrúar.

Martins brjálaðist þá í fyrri hálfleik eftir rautt spjald Tiemoue Bakayoko og fékk sjálfur reisupassann.

Martins ýtti tvisvar í dómara leiksins Mikael Lesage og missti alla stjórn á skapinu.

Portúgalski landsliðsmaðurinn mun því ekki spila meira á þessu tímabili og er framtíð hans hjá félaginu í óvissu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bakslag hjá mikilvægum leikmanni Arsenal

Bakslag hjá mikilvægum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að fyrrverandi tók eigið líf – Sér eftir viðtali sem hann fór í rétt áður en það gerðist

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að fyrrverandi tók eigið líf – Sér eftir viðtali sem hann fór í rétt áður en það gerðist
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gæti mjög óvænt snúið aftur

Gæti mjög óvænt snúið aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

ÍBV sækir spennandi markvörð

ÍBV sækir spennandi markvörð