fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Hinn geðþekki markvörður fékk nýjan samning hjá United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. mars 2020 15:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lee Grant, hefur fengið nýjan samning hjá Manchester United til ársins 2021. Markvörðurinn er að jafna sig eftir meiðsli.

Grant er þriðji kostur í mark United en tvö ár eru síðan hann kom til félagsins frá Stoke.

Jose Mourinho fékk Grant til félagsins en hann er einkar vel liðinn í leikmannahóp félagsins.

Grant hefur verið að færast meira inn í þjálfun hjá félaginu og hefur stundað það í meiðslunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bakslag hjá mikilvægum leikmanni Arsenal

Bakslag hjá mikilvægum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að fyrrverandi tók eigið líf – Sér eftir viðtali sem hann fór í rétt áður en það gerðist

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að fyrrverandi tók eigið líf – Sér eftir viðtali sem hann fór í rétt áður en það gerðist
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gæti mjög óvænt snúið aftur

Gæti mjög óvænt snúið aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

ÍBV sækir spennandi markvörð

ÍBV sækir spennandi markvörð