fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Gömul stjarna í ævintýrum á Íslandi: Fundaði með Katrínu – Handtekinn og sagði löggunni sögur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. mars 2020 13:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dave Kitson sem átti farsælan feril á Englandi sem knattspyrnumaður hefur dvalið á Íslandi síðustu daga. Hann fór á æfingu með HK, hitti Katrínu Jakobsdóttur og var tekinn af lögreglunni. Fótbolti.net sagði fyrst frá.

Kitson lék með Reading og Stoke á ferli sínum auk fleiri liða, hann lék með tveimur Íslendingum. Brynjar Björn Gunnarsson og Ívar Ingimarsson voru liðsfélagar hans, Kitson heimsótti þá.

,,Ég held að Brynjar hafi látið mig fá of litla treyju, ég gæti logið og sagt að þetta hafi verið skemmtilegt,“ skrifar Kitson á Instagram en Brynjar Björn er þjálfari HK.

Kitson kveðst svo hafa verið gripinn af lögreglunni en hann hafi náð að segja þeim sögur af Liverpool. ,,Ég var handtekinn af vingjarnlegustu lögreglumönnum í heimi, ég fékk fullt af dóti í skiptum fyrir sögur af Liverpool, þeirra liði,“ skrifar Kitson.

Hann birtir svo myndir af sér á Austfjörðum þar sem Ívar Ingimarsson gerir það gott í ferðaþjónustu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Átta barna faðir handtekinn í fjórða sinn – Borgar ekki meðlag

Átta barna faðir handtekinn í fjórða sinn – Borgar ekki meðlag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að fyrrverandi tók eigið líf – Sér eftir viðtali sem hann fór í rétt áður en það gerðist

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að fyrrverandi tók eigið líf – Sér eftir viðtali sem hann fór í rétt áður en það gerðist
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim vill fá gamlar hetjur inn á dekk og hjálpa sér

Amorim vill fá gamlar hetjur inn á dekk og hjálpa sér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

ÍBV sækir spennandi markvörð

ÍBV sækir spennandi markvörð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid fer leiðir sem minna á þær hjá Barcelona

Real Madrid fer leiðir sem minna á þær hjá Barcelona