fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin býst við því að leikið verði fyrir luktum dyrum vegna COVID-19

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. mars 2020 14:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn liða í ensku úrvalsdeildinni búast við því að leikið verði fyrir luktum dyrum vegna COVID-19 veirunnar.

Veiran er að breiðast hratt út um England og nálgast nú staðfest smit um 100, hér á Íslandi hafa yfir 30 greinst með veiruna.

Á Ítalíu geta áhorfendur ekki mætt á leiki næsta mánuðinn vegna veirunnar, leikið verður fyrir luktum dyrum fram í apríl.

Sama gæti gerst á Englandi og á Íslandi en það hefur þó ekki verið staðfest. Ensk blöð segja að forráðamenn deildarinnar búist ekki við öðru en að veiran muni á endanum verða til þess, að áhorfendur verði bannaðir á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Átta barna faðir handtekinn í fjórða sinn – Borgar ekki meðlag

Átta barna faðir handtekinn í fjórða sinn – Borgar ekki meðlag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að fyrrverandi tók eigið líf – Sér eftir viðtali sem hann fór í rétt áður en það gerðist

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að fyrrverandi tók eigið líf – Sér eftir viðtali sem hann fór í rétt áður en það gerðist
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim vill fá gamlar hetjur inn á dekk og hjálpa sér

Amorim vill fá gamlar hetjur inn á dekk og hjálpa sér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

ÍBV sækir spennandi markvörð

ÍBV sækir spennandi markvörð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid fer leiðir sem minna á þær hjá Barcelona

Real Madrid fer leiðir sem minna á þær hjá Barcelona