fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Mourinho tók sömu ræðu og Scott McTominay fékk

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. mars 2020 13:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Tottenham hefur verið að ræða við Troy Parrott framherja félagsins. Þessi 18 ára framherji gæti átt bjarta framtíð.

Parrott hefur fengið tækifæri undir stjórn Mourinho vegna meiðsla lykilmanna en hugarfar Parrott, mætti vera betra.

,,Ég hef rætt við hann um að hugarfar hans verði að vera fyrsta flokks, þegar hann fer og spilar fyrir varaliðið. Hann á að sanna fyrir þeim, af hverju hann er yfirleitt með aðalliðinu,“ sagði Mourinho.

,,Ég hafði ekki áhyggjur af því hvort hann myndi skora eða ekki, heldur hvernig hugarfarið væri. Hann verður að fara með rétta hugarfarið, hann getur ekki farið þangað með hangandi haus.“

Mourinho segist hafa tekið sömu ræðu á Scott McTominay hjá Manchester United. ,,Ég sagði það sama við McTominay, hann var ekki vel liðinn í varaliðinu, vegna þess að  hann kom með hangandi haus þangað,“ sagði Mourinho.

,,Um leið og hann breytti því, þá breyttist margt hjá honum. Þegar hann fór aftur í varaliðið, var hann bestur í öllu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sú efnilegasta seld til Svíþjóðar

Sú efnilegasta seld til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Opnar sig um baráttu sína við krabbamein og vill koma skilaboðum á framfæri – „Ég sagði engum frá“

Opnar sig um baráttu sína við krabbamein og vill koma skilaboðum á framfæri – „Ég sagði engum frá“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United fór í sendiferð til Frakklands – Skoða tvo mjög efnilega

United fór í sendiferð til Frakklands – Skoða tvo mjög efnilega
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim svarar þeim sem gagnrýna kerfi hans – Var svekktur þegar hann horfði aftur á Tottenham leikinn

Amorim svarar þeim sem gagnrýna kerfi hans – Var svekktur þegar hann horfði aftur á Tottenham leikinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bakslag hjá mikilvægum leikmanni Arsenal

Bakslag hjá mikilvægum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að fyrrverandi tók eigið líf – Sér eftir viðtali sem hann fór í rétt áður en það gerðist

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að fyrrverandi tók eigið líf – Sér eftir viðtali sem hann fór í rétt áður en það gerðist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm
433Sport
Í gær

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal