fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Henry nældi í stjörnu Tottenham

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. mars 2020 16:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victor Wanyama hefur samþykkt að ganga í raðir Montreal Impact í bandarísku MLS-deildinni.

Þetta var staðfest í gær en Wanyama mun klára félagaskiptin um leið og hann klárar læknisskoðun og fær atvinnuleyfi.

Wanyama hefur undanfarin ár spilað með Tottenham í ensku úrvalsdeildinni en missti sæti sitt þar.

Wanyama gerði það áður gott með Southampton og Celtic en tímabilið hjá Tottenham var erfitt.

Hjá Montreal mun þessi 28 ára gamli leikmaður vinna með Thierry Henry sem var eitt sinn leikmaður Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu