fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Þjálfara varaliðs Liverpool sagði upp og tekur við Blackpool

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. mars 2020 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neil Critchley hefur sagt upp störfum sem þjálfari varaliðs Liverpool og tekur við Blackpool.

Blackpool leikur í þriðju efstu deild en Critchley hefur starfað í sex ár hjá Liverpool.

Critchley stýrði aðalliði Liverpool í tvígang á þessu tímabili, í deildarbikarnum og enska bikarnum.

Starf Critchley hjá Blackbpool verður hans fyrsta starf í meistaraflokki, hann er 41 árs gamall.

,,Þetta er súrsætt fyrir okkur,“ sagði Alex Inglethorpe yfirmaður, unglingastarfs hjá Liverpool

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Í gær

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“