fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Þetta er það sem rifist er um í klefa Manchester United: Shaw kveður upp dóm

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. mars 2020 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luke Shaw segir reglulega rifist um það í klefa Manchester United, hver sé fljótasti leikmaður liðsins.

Daniel James og Marcus Rashford deila um það reglulega en hafa ekki þorað í keppni, af ótta við að togna í einhverjum fíflagangi.

,,Þetta er fyndin spurning, því það er er rifist um þetta reglulega,“ sagði Shaw.

,,Menn eru alltaf að ræða þetta, ég hefði sagt Rashford en ég held að það sé Daniel James, í dag.“

,,Ég held að James myndi hafa Rashford í 100 metra spretti, þeir eru báðir snöggir. Krafturinn í James er svakalegur, hann er svo fljótur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Í gær

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“