fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433

Telur að Sancho vilji ekki fara – ,,Við eigum nóg af peningum“

Victor Pálsson
Mánudaginn 2. mars 2020 21:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hans Joachim Watzke, stjórnarformaður Dortmund, telur að Jadon Sancho sé ekki að leitast eftir því að komast burt.

Sancho er á óskalista bestu liða heims en hann hefur staðið sig virkilega vel í Þýskalandi.

Watzke segir þó að Dortmund þurfi ekki að selja og að það sé nóg til í bankanum.

,,Ég held að hann telji að framtíð Dortmund sé björt. Að mínu mati þá held ég að hann vilji ekki fara,“ sagði Watzke.

,,Við ræðum þetta. Þetta snýst ekki um peningana. Það væri best fyrir okkur að halda honum.“

,,Við eigum nóg af peningum. Við viljum vinna titla. Ég held að félagið eigi meiri möguleika á því með Jadon frekar en án Jadon.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Útskýringar Fernandes eftir gærdaginn vekja furðu margra

Útskýringar Fernandes eftir gærdaginn vekja furðu margra
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu
433Sport
Í gær

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“