fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Dómarinn harðlega gagnrýndur – Gult spjald fyrir kaldhæðni?

Victor Pálsson
Mánudaginn 2. mars 2020 21:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mike Dean, dómari á Englandi, er harðlega gagnrýndur í kvöld en hann dæmir leik Portsmouth og Arsenal.

Um er að ræða viðureign í enska bikarnum en staðan er 0-2 fyrir Arsenal þessa stundina.

Matteo Guendouzi, leikmaður Arsenal, fékk að líta gula spjaldið í leiknum fyrir ansi athyglisverðan hlut.

Dean virtist spjalda Guendouzi fyrir að leika sér aðeins eða þá frekar fyrir kaldhæðni.

Guendouzi setti boltann niður á mjög dramatískan hátt áður en hann gaf á liðsfélaga sinn.

Dean var ekki hrifinn af því og ákvað að spjalda miðjumanninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Í gær

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“