fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433

Segist ekki snerta lóðin

Victor Pálsson
Mánudaginn 2. mars 2020 19:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adama Traore, einn vöðvamesti leikmaður heims, segir að hann eyði engum tíma inn í lyftingarsalnum.

Traore spilar með Wolves á Englandi en hann er mjög þykkur leikmaður ef þannig má orða það.

Traore er 23 ára gamall en hann segist ekki snerta lóðin og að þetta sé einfaldlega í hans fjölskyldu.

,,Mín æfing? Ég lyfti ekkert, það er erfitt að trúa því en ég lyfti ekki neitt,“ sagði Traore.

,,Þetta er í genunum. Ég hreyfi mig og það er mjög auðvelt fyrir mig að bæta á mig vöðvum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433
Fyrir 15 klukkutímum

Aldís velur hóp til æfinga

Aldís velur hóp til æfinga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Í gær

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“