fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Juventus byrjað að skoða þann möguleika að kaupa Pogba í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. mars 2020 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus er byrjað að vinna að því að fá Paul Pogba frá Manchester United í sumar, Tuttosport segir frá.

Öllum er ljóst að Paul Pogba vill fara frá Manchester United, hann vildi fara síðasta sumar en ekkert gerðist. Mino Raiola, umboðsmaður Pogba hefur sagt frá því að Pogba vilji snúa aftur til Ítalíu.

Pogba hefur lítið sem ekkert spilað í vetur vegna meiðsla en hann vill snúa aftur til Juventus.

Pogba gekk í raðir United árið 2016 en þá borgaði United um 89 milljónir punda fyrir hann, félagið vill fá meira en það í sumar.

Talið er að United skoði það að selja Pogba fyrir um og yfir 100 milljónir punda en sala á Pogba gæti fjármagnað kaup á Jadon Sancho.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Í gær

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“