fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Eitthvað ótrúlegt þarf að gerast svo Sancho velji ekki Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. mars 2020 11:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vinnur nú hörðum höndum að því að ganga frá kaupum á Jadon Sancho í sumar. Telegraph fjallar um málið.

Þar segir að United sé að vinna í málinu þessa dagana og að lítið mál verði að semja við Sancho, takist að ná samkomulagi við Borussia Dortmund.

Telegraph segir að Sancho verði dýrasti leikmaður í sögu enska boltans, takist United að fá 19 ára kantmanninn til sín.

Manchester City getur jafnað öll tilboð sem Dortmund samþykir en Telegrah segir að Sancho vilji ekki fara til City, þar sem hann ólst upp.

Telegraph segir að Liverpool hafi áhuga á Sancho en að eitthvað ótrúlegt þurfi að gerast svo hann velji ekki United, kjósi hann að koma heim til Englands. PSG og Barcelona horfa einnig til hans. Hann hefur skorað 14 mörk og lagt upp 14 í þýsku úrvalsdeildinni í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Í gær

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“