fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Yngsti markaskorari í sögu El Clasico

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. mars 2020 22:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórleikur helgarinnar í boltanum er nú lokið en spilað var á Santiago Bernabeu í Madríd.

Real Madrid tók þar á móti Barcelona í El Clasico en aðeins tvö stig skildu liðin að á toppnum fyrir viðureignina.

Barcelona var tveimur stigum á undan Real en það varð breyting á því eftir leikinn í kvöld.

Real hafði betur með tveimur mörkum gegn engu en fyrra markið gerði Vinicius Jr.

Vinicius varð í kvöld yngsti markaskorari í sögu El Clasico og bætti met Lionel Messi frá árinu 2007.

Vinicius er gríðarlega efnilegur leikmaður en hann er aðeins 19 ára og 233 daga gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea