fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Solskjær segir að Gylfi hafi truflað De Gea

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. mars 2020 17:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson truflaði David de Gea á Goodison Park í dag áður en VAR dæmdi mark af Everton.

Þetta segir Ole Gunnar Solskjær, stjóri United, en Everton virtist hafa skorað 2-1 sigurmark í blálokin er boltinn fór í Harry Maguire og í netið.

VAR skoðaði hins vegar atvikið og ákvað að dæma rangstöðu á Gylfa sem lá í grasinu fyrir framan markvörð gestaliðsins.

,,Dominic Calvert-Lewin eltir allt og það var óheppni að þetta varð að marki. Við svöruðum vel og fengum markið sem við áttum skilið,“ sagði Solskjær um fyrsta mark Everton.

,,Lokakaflinn var fjörugur. Við töldum að við gætum og hefðum átt að vinna leikinn en svo var dramatík hinum megin.“

,,David de Gea sagði mér að Gylfi hafi truflað hann. Fyrri markvarslan var frábær, ég var 100 prósent á því að þetta yrði mark.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Miðasala hafin á stórleikinn

Miðasala hafin á stórleikinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum