fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Aðeins einn maður sem hefur unnið Guardiola í úrslitaleik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. mars 2020 18:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er deildarbikarmeistari árið 2020 eftir úrslitaleik við Aston Villa á Wembley í kvöld.

Það var allt undir á Wembley en City byrjaði mjög vel og komst í 2-0 með mörkum Sergio Aguero og Rodri.

Villa neitaði þó að gefast upp og fyrir lok fyrri hálfleiks skoraði Mbwana Samata skallamark til að halda liðinu inn í leiknum.

Lengra komst Villa þó ekki og var Pep Guardiola að vinna sinn 14. úrslitaleik á ferlinum sem stjóri.

Það er aðeins einn maður sem hefur sigrað Guardiola í úrslitaleik en það er Jose Mourinho.

Mourinho er í dag stjóri Tottenham en hann stýrði Real Madrid til sigurs í spænska bikarnum gegn Barcelona árið 2011 þar sem Guardiola var á þeim tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea