fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Vill níu leikmenn burt sem fyrst

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. febrúar 2020 11:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Perry Groves, fyrrum leikmaður Arsenal, segir félaginu að losa sig við allt að níu leikmenn næsta sumar.

Arsenal er úr leik í Evrópudeildinni eftir 2-1 tap heima gegn Olympiakos í framlengdum leik á fimmtudag.

Groves telur að níu leikmenn henti ekki liðinu og að Mikel Arteta þurfi að hreinsa til.

,,Hann þarf að losa sig við leikmenn. Ég hélt að það yrði fimm eða sex en ég horfi á allt að níu leikmenn,“ Groves.

,,Þetta snýst ekki alltaf um gæði eða að þeir séu ekki nígu góðir. David Luiz, Shkodran Mustafi, Sokratis, Dani Ceballos, sem er á förum hvort sem er, Mesut Özil, Granit Xhaka, Calum Chambers, Mohamed Elneny og Henrikh Mkhitaryan.“

,,Elneny og Mkhitaryan eru á láni en hann þarf á þeim að halda núna. Hann þarf fleiri leikmenn. Þeir eiga þó enga framtíð þarna til lengdar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki