fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433

Suarez segir Barcelona hvern liðið á að kaupa

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. febrúar 2020 15:00

Lautaro Martinez.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Suarez, leikmaður Barcelona, hvetur félagið til að reyna við framherjann Lautaro Martinez.

Martinez spilar með Inter Milan en hann hefur gert frábæra hluti þar á þessari leiktíð.

Hann er oft sagður vera arftaki Suarez hjá Barcelona en sá úrúgvæski er orðinn 33 ára gamall.

,,Lautaro er mjög hæfileikaríkur. Hann er á sínu öðru ári á Ítalíu og er að gera mjög vel,“ sagði Suarez.

,,Leikmennirnir taka þó ekki ákvörðun. Ég hef sagt í tvö ár að það væri gott að fá inn tvo unga framherja svo hann geti byrjað að aðlagast áður en ég fer.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum
433Sport
Í gær

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard