fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu myndina: Aubameyang einn eftir klúðrið

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. febrúar 2020 11:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre Emerick Aubameyang, leikmaður Arsenal, svaf illa á fimmtudaginn eftir leik við Olympiakos.

Um var að ræða leik í Evrópudeildinni en Arsenal er úr leik eftir 2-1 tap heima í framlengdum leik.

Aubameyang gerði eina mark Arsenal í leiknum en gat tryggt liðinu áfram með marki í blálokin.

Hann hitti hins vegar ekki markið og stuttu seinna var viðureignin flautuð af.

Aubameyang var verulega sorgmæddur eftir lokaflautið og lá einn á vellinum í sárum sínum.

Mynd af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur