fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu hvað gerðist: Fengu slæmar fréttir eftir ferðalagið – Fundu leið til að skemmta sér

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. febrúar 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Eintracht Frankfurt fengu leiðindafréttir á fimmtudag er liðið átti að spila við RB Salzburg.

Liðin áttu að mætast í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar en vegna veðurs var hætt við viðureignina.

Hún var sett á föstudaginn í staðinn og lauk með 2-2 jafntefli. Frankfurt fer áfram samanlagt, 6-3.

Stuðningsmenn Frankfurt létu það þó ekki stöðva sig á fimmtudag og mættu frekar á íshokkíleik í Salzburg.

Þeir studdu að sjálfsögðu andstæðinga Salzburg í leiknum og skemmtu sér konunglega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur