fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433

Lampard: Vil ekki að vinstri bakvörðurinn sé markahæstur

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. febrúar 2020 18:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard, stjóri Chelsea, sá sína menn gera 2-2 jafntefli við Bournemouth á útivelli í dag.

Chelsea fékk færi til að skora fleiri mörk en bæði mörkin komu frá varnarmanninum Marcos Alonso.

,,Við bjuggumst við baráttu í dag og þetta var erfiður leikur sem við áttum þó að vinna, við vorum mikið með boltann og fengum færi,“ sagði Lampard.

,,Karakter liðsins var frábær, þetta var ekki vegna þess að þeir reyndu ekki en við þurfum fleiri mörk.“

,,Marcos Alonso átti stóra viku en ég vil ekki að vinstri bakvörðurinn sé markahæstur. Ég vil að sóknarmennirnir skori mörk en þeir gera það ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum
433Sport
Í gær

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard