fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Klopp heyrði ummælin: ,,Betra en að hann vilji aldrei spila hérna“

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. febrúar 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur tjáð sig um ummæli framherjans Timo Werner hjá RB Leipzig.

Werner gaf það út nýlega að hans leikstíll myndi henta Klopp og Liverpool en hann er oft orðaður við félagið.

Klopp var ánægður að heyra þessi ummæli sóknarmannsins en vildi þó ekki gefa meira í skyn.

,,Það er betra að þegar leikmenn tala um okkur að það sé jákvætt, frekar en að við séum síðasta félagið sem þeir vilji spila fyrir,“ sagði Klopp.

,,Frá því sjónarhorni þá var ánægjulegt að heyra þetta en það er ekki mikið meira um það að segja.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur