fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Danski ólátabelgurinn mættur til Íslands: Skvetti úr klaufunum í 101 í nótt

433
Laugardaginn 29. febrúar 2020 09:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru flestir ef ekki allir knattspyrnuaðdáendur sem kannast við nafnið Nicklas Bendtner.

Bendtner gerði garðinn frægan hjá Arsenal en hefur einnig spilað með fjölmörgum liðum í Evrópu.

Bendtner á íslenskan vin en það er framherjinn Matthías Vilhjálmsson – þeir voru saman í Rosenborg.

Vandræðagemsinn Bendtner er staddur á Íslandi þessa stundina í stuttu fríi og skemmtir sér hér á landi.

Matthías er með Bendtner í för en þeir heimsóttu til að mynda matsölustaðinn Sushi Social saman.

Það er ekki mikið að gera hjá Bendtner þessa dagana en hann er hér á landi í svokallaðri ‘djammferð’ enda án félags.

Bendtner komst í fréttirnar síðast seint árið 2018 er hann réðst á leigubílstjóra í Danmörku og var dæmdur í 50 daga fangelsi.

Danski sóknarmaðurinn sást á meðal annars í miðbænum en hversu lengi hann verður hér er óvíst!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur