fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Liverpool tilbúið að gera Van Dijk að launahæsta varnarmanni í heimi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. febrúar 2020 15:00

Virgil Van Dijk (Liverpool) / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool ætlar að bjóða Virgil van Dijk, varnarmanni félagsins nýjan samning á næstu vikum. Miðvörðurinn hefur verið frábær í tvö ár fyrir félagið.

Liverpool framlengdi við aðrar skærar stjörnur á síðasta ári og má þar nefna Sadio Mane, Mo Salah og Roberto Firmino.

Van Dijk er sagður vilja talsverða launahækkun og segir Mirror að Liverpool sé tilbúið að gera hann að launahæsta varnarmanni í heimi.

Van Dijk gæti því fengið rúmlega 200 þúsund pund á viku en hann hefur verið lykilmaður í frábæru gengi Liverpool.

Góður árangur Liverpool hefur tryggt félaginu meiri tekjur og því getur félagið nú borgað laun líkt og önnur stórlið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Í gær

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar