fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Dæmdur í átta leikja bann fyrir kynþáttaníð á Englandi – 20 ára strákur fórnarlambið

Victor Pálsson
Föstudaginn 28. febrúar 2020 19:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kiko Casilla, markvörður Leeds United, hefur verið dæmdur í átta leikja bann af enska knattspyrnusambandinu.

Frá þessu var greint í kvöld en Casilla er dæmdur fyrir kynþáttaníð í garð sóknarmannsins Jonathan Leko.

Leko er aðeins 20 ára gamall framherji Charlton en hann hefur spilað með liðinu á láni.

Charlton vann 1-0 sigur á Leeds í september og átti atvikið sér þá stað. Casilla var einnig sektaður um 60 þúsund pund.

Spánverjinn þarf líka að fara á námskeið til að bæta hegðun sína og hefur tíma til þess á næstu vikum.

Leeds er í harðri baráttu um að komast upp í úrvalsdeildina og er þetta ákveðinn missir fyrir liðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki