fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433

Sáttur með að hafa valið Liverpool

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 26. febrúar 2020 17:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sepp van den Berg, efnilegur leikmaður Liverpool, er ánægður með að hafa hafnað PSV og Bayern Munchen á síðasta ári.

Van den Berg er aðeins 18 ára gamall en hann var fenginn til Liverpool frá PEC Zwolle í janúar í fyrra.

,,Ég gat farið til Bayern Munchen, PSV Eindhoven eða Liverpool,“ sagði Van den Berg.

,,Ég var í sjokki yfir að svona stór félög vildi fá mig þó að PSV hafi verið frábær möguleiki fyrir mig því ég hef verið aðdáandi allt mitt líf.“

,,Um leið og Liverpool sýndi áhuga þá vissi ég hvert ég myndi fara því ég get bara sagt að tilfinningarnar hafi verið risastórar.“

,,Þetta er svo stórt félag en á sama tíma er það eins og fjölskylda, þetta er fjölskylduklúbbur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki