fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Ekki viss um fyrirliðabandið hjá Arsenal – ,,Myndi hugsa mig tvisvar um“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 25. febrúar 2020 17:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Granit Xhaka, leikmaður Arsenal, er ekki viss hvort hann muni taka við fyrirliðabandi liðsins aftur.

Xhaka var fyrirliði Arsenal í byrjun tímabils en bandið var tekið af honum eftir rifrildi við stuðningsmenn liðsisn.

Miðjumaðurinn hefur spilað nokkuð vel undanfarið en hann er þó ekki búinn að gleyma því sem gerðist.

,,Ég veit hvað ég get gefið liðinu með fyrirliðabandið eða án þess,“ sagði Xhaka.

,,Ef ég verð spurður um að bera bandið aftur fyrir félagið einn daginn þá mun ég hugsa mig tvisvar um.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Í gær

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Í gær

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga