fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433

Þorvaldur valdi hóp til æfinga: Undanriðill EM á Ítalíu eftir nokkrar vikur

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. febrúar 2020 15:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 3.-5. mars.

Æfingarnar fara fram í Skessunni, Kaplakrika.

Liðið leikur í milliriðlum EM 2020 í lok mars og er þar í riðli með Noregi, Ítalíu og Slóveníu og er leikið á Ítalíu.

Hópur
Eyþór Aron Wöhler | Afturelding
Karl Friðleifur Gunnarsson | Breiðablik
Benedikt V Warén | Breiðablik
Ólafur Guðmundsson | Breiðablik
Róbert Orri Þorkelsson | Breiðablik
Sigurjón Daði Harðarson | Fjölnir
Jóhann Árni Gunnarsson | Fjölnir
Orri Þórhallsson | Fjölnir
Ólafur Kristófer Helgason | Fylkir
Þórður Gunnar Hafþórsson | Fylkir
Hákon Rafn Valdimarsson | Grótta
Valgeir Valgeirsson | HK
Guðjón Ernir Hrafnkelsson | IBV
Benjamin Mehic | ÍA
Sveinn Margeir Hauksson | KA
Adam Örn Guðmundsson | KA
Davíð Snær Jóhannsson | Keflavík
Valdimar Daði Sævarsson | KR
Vuk Óskar Dimitrijevic | Leiknir R.
Sölvi Snær Guðbjargarson | Stjarnan
Valgeir Lundal Friðriksson | Valur
Atli Barkarson | Víkingur. R
Elmar Þór Jónsson | Þór
Baldur Hannes Stefánsson | Þróttur R.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki