fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Liverpool lenti undir en sneri leiknum við – 22 stiga forskot

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. febrúar 2020 21:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool 3-2 West Ham
1-0 Georginio Wijnaldum(9′)
1-1 Issa Diop(12′)
1-2 Pablo Fornals(54′)
2-2 Mo Salah(68′)
3-2 Sadio Mane(81′)

Það fór fram hörkuleikur á Englandi í kvöld er lið West Ham fékk Liverpool í heimsókn á Anfield.

Það var boðið upp á skemmtun í síðasta leik umferðarinnar en honum lauk með 3-2 sigri heimamanna.

Liverpool komst yfir snemma leiks með marki frá Georginio Wijnaldum áður en Issa Diop jafnaði fyrir West Ham.

Snemma í seinni hálfleik komst West Ham svo óvænt yfir er Pablo Fornals skoraði eftir fyrirgjöf Declan Rice.

Staðan var 2-1 þar til á 68. mínútu er Mo Salah skoraði fyrir Liverpool með skoti sem Lukasz Fabianski hefði átt að verja.

Sadio Mane skoraði svo sigurmark heimamanna á 81. mínútu og Liverpool með 22 stiga forskot á toppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann