fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Klopp: Ég trúi varla að við höfum jafnað þetta met

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. febrúar 2020 22:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, á erfitt með að trúa því að liðið sé búið að jafna met Manchester City.

Liverpool vann West Ham 3-2 í kvöld og er nú búið að vinna 18 leiki í röð sem City gerði undir Pep Guardiola.

,,Það er margt sem ég get nefnt sem hefði getað farið betur. Að ná svona mörgum sigrum, þú getur ekki alltaf verið eins frábær. Ég er ánægður með hvernig við vorum alltaf inn í leiknum,“ sagði Klopp.

,,Þegar Manchester City gerði það [vann 18 í röð] þá hélt ég að það met yrði aldrei jafnað en við náðum því. Ég trúi því varla.“

,,Allt hjálpaði til í kvöld. Þegar við fengum á okkur jöfnunarmarkið þá fór Anfield af stað, það gerir völlinn svo sérstakan.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki