fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Grealish stoltur af því að vera orðaður við Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. febrúar 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish, miðjumaður Aston Villa er stoltur af því að vera orðaður við Manchester United og virkar spenntur fyrir áhuga félagsins.

Grealish er sagður mjög ofarlega á lista Manchester United í sumar en félagið skoðar hann og James Maddison, líklegt er að Grealish sé ódýrari kostur.

,,Það er ljúft að heyra svona, hver vill ekki láta tala fallega um sig? EF ég er heiðarlegur, þá tek ég þessu öllu með fyrirvara,“ sagði Grealish.

,,Ég fékk allt þetta sama fyrir fimm árum, þegar ég var 19 ára að slá í gegn. Ég var að skoða netið og sjá allt það sem var sagt.“

,,Ég var alltaf í blöðunum og það var verið að ræða um mig sem næstu stjörnu, svo gerir þú eitthvað vitlaust og það gerist ekkert.“

,,Það er gaman að lesa svona og heyra en ég pæli ekki of mikið í því. Ég veit að þetta getur breyst mjög fljótt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann