fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Segir að baráttunni sé lokið: ,,Kynþáttahatrið vann“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. febrúar 2020 21:07

Antonio Rudiger

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Rudiger, leikmaður Chelsea, segir að rasisminn í knattspyrnu sé búinn að hafa betur í baráttunni.

Rudiger fékk skítkast um helgina er Chelsea vann 2-1 sigur á grönnum sínum í Tottenham.

Rudiger varð fyrir rasisma á heimavelli Tottenham í desember og var baulað á hann af stuðningsmönnum gestaliðsins í gær.

,,Kynþáttahatrið vann. Þeir seku geta alltaf komið alltaf á völlinn og það sýnir þeirra sigur,“ sagði Rudiger.

,,Þetta þarf ekki að snúast um mig, þetta getur gerst við hvern sem er. Þeim er aldrei refsað og að lokum er mér kennt um.“

,,Ég gefst ekki upp og mun halda áfram að tjá mig. Ég mun allaf láta í mér heyra en varðandi þetta þá stend ég einn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning