fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Segir að baráttunni sé lokið: ,,Kynþáttahatrið vann“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. febrúar 2020 21:07

Antonio Rudiger

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Rudiger, leikmaður Chelsea, segir að rasisminn í knattspyrnu sé búinn að hafa betur í baráttunni.

Rudiger fékk skítkast um helgina er Chelsea vann 2-1 sigur á grönnum sínum í Tottenham.

Rudiger varð fyrir rasisma á heimavelli Tottenham í desember og var baulað á hann af stuðningsmönnum gestaliðsins í gær.

,,Kynþáttahatrið vann. Þeir seku geta alltaf komið alltaf á völlinn og það sýnir þeirra sigur,“ sagði Rudiger.

,,Þetta þarf ekki að snúast um mig, þetta getur gerst við hvern sem er. Þeim er aldrei refsað og að lokum er mér kennt um.“

,,Ég gefst ekki upp og mun halda áfram að tjá mig. Ég mun allaf láta í mér heyra en varðandi þetta þá stend ég einn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Opnar sig um baráttu sína við krabbamein og vill koma skilaboðum á framfæri – „Ég sagði engum frá“

Opnar sig um baráttu sína við krabbamein og vill koma skilaboðum á framfæri – „Ég sagði engum frá“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Í gær

Amorim svarar þeim sem gagnrýna kerfi hans – Var svekktur þegar hann horfði aftur á Tottenham leikinn

Amorim svarar þeim sem gagnrýna kerfi hans – Var svekktur þegar hann horfði aftur á Tottenham leikinn
433Sport
Í gær

Útskýra ummæli Ratcliffe þar sem hann virtist hrauna yfir unglingastarfið

Útskýra ummæli Ratcliffe þar sem hann virtist hrauna yfir unglingastarfið